„Í starfi mínu sem borgarfulltrúi hef ég oftar en ekki tekið fyrir mál sem snerta grunngildin okkar, eins og tjáningarfrelsi, eignar- og sjálfsákvörðunarrétt. Þessi gildi missa marks ef við stöndum ekki vörð um þau.“
Skrif Hildar
Hildur hefur skrifað tugi greina og pistla um stjórnmál og önnur hugðarefni sín. Kynntu þér skoðanir og lífssýn Hildar. 
> Skoða pistla
Prófkjör 
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram laugardaginn 3. september næstkomandi. Allir flokksbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík munu hafa atkvæðisrétt í prófkjörinu.
> Nánar